top of page

OKKAR ÞJÓNUSTA

Nýsmíði og uppsteypa

Búum yfir mikli reynslu í nýsmíði og uppsteypu. Eigum steypumót og krana sem nýtist vel í fjölbreytt og ólík verkefni.

Byggingastjórnun

Veitum þjónustu í byggingastjórnun við nýbyggingar og endurinnréttingu húsnæðis.

Þakskipti

Skiptum um þakefni á húsum og allt sem því tilheyrir, hvort sem það er bára, ál, klæðning eða pappi. Notum eingöngu viðurkennda utanhúsdúka og lektur.

Glugga- og glerskipti

Smíðum glugga í öllum stærðum og gerðum, gamalt útlit, nýtt útlit og skiptum einnig út gluggum með fljótlegri gluggavél sem við eigum

Endursmíði og viðhald

Höfum yfir 25 ára reynslu í uppsteypu, viðhaldsvinnu með nýjungum að leiðarljósi í efnisvali og aðferðum.

HAFA SAMBAND

6938773

Gylfaflöt 10-12

  • Instagram
bottom of page