top of page

SMIÐSAFL
NÝSMÍÐI, VIÐHALD OG BREYTINGAR SÍÐAN 1999
UM OKKUR
Smiðsafl var stofnað 26 mars 1999. Frá upphafi hefur markmið okkar verið fagleg og góð vinnubrögð. Við höfum sérhæft okkur í viðhaldi fasteigna og höfum öðlast alhliða þekkingu á því sviði í gegnum tíðina. Áratuga reynsla lykilstarfsmanna fyrirtækisins kemur sér vel þegar meta þarf ástand eignar. Kostnaðarlaus verðtilboð gerð á grundvelli teikninga og magntalna eða skoðunar á staðnum.

IÐNAÐARMENN Á OKKAR VEGUM
-
Rafvirkjar
-
Píparar
-
Múrarar
-
Flísarar
-
Dúkarar
-
Málarar
NÝLEG VERKEFNI




Contact
bottom of page
